ESB, öryggisstefna, blaðamenn og Indland

Veröffentlicht:

Fimmtudagurinn 6. júní
ESB, öryggisstefna, blaðamenn og Indland

Jón Steindór Valdimarsson formaður Evrópuhreyfingarinnar ræðir kosningar sem hófust í dag til Evrópuþingsins. Guðmundur Gunnarsson ræðir flótta fólks úr blaðamennsku yfir í pólitík og aðra geira. Helen Ólafsdóttir öryggisráðgjafi ræðir um öryggisstefnu Íslands, sem lituð er hernaðarhyggju. Guðmundur Gunnarsson ræðir eftirmál talningarklúðursins og stöðu fjölmiðlunar og stjórnmála. Flótta fjölmiðlamanna yfir í önnur störf ber á góma og sitthvað fleira. Og Guðjón Bjarnason arkitekt ræðir kosningarnar í Indlandi og það stóra og fjölmenna land.

ESB, öryggisstefna, blaðamenn og Indland

Titel
ESB, öryggisstefna, blaðamenn og Indland
Copyright
Veröffentlicht

flashback