20. “Ég var algjörlega aftengd sjálfri mér” - Emilia Gylfadóttir

Veröffentlicht:

Emilia Gylfadóttir ofurkona með meiru kom í einlægt spjall um hamstrahjólið og þessa eilífu leit að jafnvægi.
Væri lífið einfaldara ef við þyrftum ekki að vinna eða er hægt að lifa í sátt með verkefnalistum sem engan endi ætla að taka?
Emilia segir frá því þegar hún áttaði sig á því að sjálfsvirði hennar er ekki mælt í einkunnum eða prófgráðum. Hún segist hafa áttað sig á því að hún var algjörlega aftengd sjálfri sér og inni í hamstrahjólinu hafi hún ekki heyrt í sjálfri sér.
Í dag hlustar Emilia á hjartað sitt og stendur á stórum tímamótum. Ofurkonan er komin í orlof hún ætlar að fara á eftir draumum sínum því þar sem hjartað slær gerast töfrarnir!

20. “Ég var algjörlega aftengd sjálfri mér” - Emilia Gylfadóttir

Titel
20. “Ég var algjörlega aftengd sjálfri mér” - Emilia Gylfadóttir
Copyright
Veröffentlicht

flashback