14. “Það er engin þriðja vakt hér - það er bara öll vaktin” - Sigríður Lena Sigurbjarnadóttir

Veröffentlicht:

Sigríður Lena er einstök móðir, fagurkeri, þroskaþjálfi og metnaðargjörn sjálfstæð kona. Sigga Lena eins og hún er oftast kölluð ákvað að stofna sína eigin fjölskyldu án þess að eiga maka og deilir með okkur vegferðinni en í dag á hún tvö yndisleg börn.

Sigga Lena segir í einlægu spjalli frá barneignarferlinu og viðurkennir að það sé enginn dans á rósum að vera ein með tvö börn. Hún þekki þó ekkert annað en að vera ein á vaktinni og nýtur þess að vera einstök móðir sem lætur ekkert stoppa sig í að láta drauma sína verða að veruleika.

14. “Það er engin þriðja vakt hér - það er bara öll vaktin” - Sigríður Lena Sigurbjarnadóttir

Titel
14. “Það er engin þriðja vakt hér - það er bara öll vaktin” - Sigríður Lena Sigurbjarnadóttir
Copyright
Veröffentlicht

flashback