Final4 uppgjör og upphitun fyrir Olís

Veröffentlicht:

Final4 helgin er að baki og fórum við yfir bikarúrslitin bæði í karla og kvennaflokki. Jóhann Gunnar Einarsson er gestur þáttarins.

Eins fórum við yfir stuðlabergið á Coolbet fyrir næstu umferð í Olís-deild karla en einungis þrjár umferðir eru eftir af deildinni og spennan fyrir úrslitakeppninni eykst með hverjum deginum.

Við óskum bæði ÍBV og Fram til hamingju með bikarmeistaratitilinn.

Þátturinn í boði BK Kjúklings

Final4 uppgjör og upphitun fyrir Olís

Titel
Final4 uppgjör og upphitun fyrir Olís
Copyright
Veröffentlicht

flashback