#169 – Afleiðingar óróleikans á hagkerfin – Lilja Dögg kíkir í Þjóðmálastofuna

Veröffentlicht:

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, ræðir um stöðuna í efnahagslífinu hér heima og erlendis, hvaða áhrif átök hafa á hagkerfi heimsins og hvort að til sé að verða ójafnvægi í heimskerfinu út frá efnahag þjóða. Þá er rætt um stöðu ríkisstjórnarinnar, hvort það hafi virkilega verið bara best að kjósa Framsókn, Samkeppniseftirlitið og samskipti þess við atvinnulífið, stöðu fjölmiðla og hversu heilbrigt það sé að vera með ríkisstyrkta fjölmiðla, hvalrekaskatt og margt fleira.

#169 – Afleiðingar óróleikans á hagkerfin – Lilja Dögg kíkir í Þjóðmálastofuna

Titel
#169 – Afleiðingar óróleikans á hagkerfin – Lilja Dögg kíkir í Þjóðmálastofuna
Copyright
Veröffentlicht

flashback