#161 – Leitað til lögfræðings – Ruglingurinn um fullveldi og sjálfstæði – Dómarar í skjallbandalagi

Veröffentlicht:

Bjarni Már Magnússon, prófessor og nýr forseti lagadeildar við Háskólann á Bifröst og hafréttarsérfræðingur, ræðir um hafrétt og það hlutverk sem fagið gegnir í öryggis- og varnarmálum, um muninn á fullveldi og sjálfstæði þjóða, átök um umráðasvæði og nýtingu á Norðurslóðum, það hvort að alþjóðastofnanir séu að taka völd af þjóðríkjum og önnur flókin mál sem krefjast úrlausna. Þá er einnig fjallað um hegðun ríkisvaldsins í heimsfaraldi, um skipan dómara og það hvort að mögulegt sé að hefja alvöru rökræður um lögfræðileg málefni.

#161 – Leitað til lögfræðings – Ruglingurinn um fullveldi og sjálfstæði – Dómarar í skjallbandalagi

Titel
#161 – Leitað til lögfræðings – Ruglingurinn um fullveldi og sjálfstæði – Dómarar í skjallbandalagi
Copyright
Veröffentlicht

flashback