#156 – Ríkisstjórn í gjörgæslu – Björn Ingi rýnir í stöðuna í pólitíkinni

Veröffentlicht:

Björn Ingi Hrafnsson, ritstjóri Viljans, ræðir um stjórnarsamstarfið og samskipti ríkisstjórnarflokkanna, það hvort að flokksráðsfundir Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna hafi kveikt einhverja neista í ástlausu hjónabandi flokkanna, um helstu áskoranirnar framundan, flókin mál sem stjórnmálamenn forðast að ræða og margt fleira.

#156 – Ríkisstjórn í gjörgæslu – Björn Ingi rýnir í stöðuna í pólitíkinni

Titel
#156 – Ríkisstjórn í gjörgæslu – Björn Ingi rýnir í stöðuna í pólitíkinni
Copyright
Veröffentlicht

flashback