#123 – Páskauppgjörið með Herði og Stefáni Einari

Veröffentlicht:

Hörður Ægisson og Stefán Einar Stefánsson mæta í páskaskapi. Fjallað er um ársfund Seðlabankans og ráðningu aktívista í nýja stöðu innan bankans, breytingar á forystu Samtaka atvinnulífsins, leigubílstjóra sem líta á snjallsímavæðingu sem „verkfæri Satans“, orð forsætisráðherra um að atvinnulífið skuldi ríkinu pening, „táknræna“ skattahækkun, um gildi Gildis og margt fleira í gamansömum þætti með alvarlegu ívafi.

#123 – Páskauppgjörið með Herði og Stefáni Einari

Titel
#123 – Páskauppgjörið með Herði og Stefáni Einari
Copyright
Veröffentlicht

flashback