HSÍ svarar fyrir sjónvarpsmálin - Rýnt í El Clasico með Gaupa

Publicado:

9.umferðin í Olís-deild karla er framundan eftir landsleikjapásu. El Clasico í Hafnarfirðinum. Gaupi rýndi í stórleikinn. Nýliðaslagur í Kópavoginum. Í veikindaleyfinu fór Teddi að hugsa til allra góðu útlendingana sem spilað hafa hér frá aldamótum. Stymmi klippari bauð upp á svakalegan seðil. Sérfræðingurinn settist niður með Bjarka Sigurðssyni tímabundnum verkefnastjóra HSÍ í sjónvarpsmálunum og fór yfir sviðið.

HSÍ svarar fyrir sjónvarpsmálin - Rýnt í El Clasico með Gaupa

Título
HSÍ svarar fyrir sjónvarpsmálin - Rýnt í El Clasico með Gaupa
Copyright
Publicado

flashback